Put this song in My favorites Print friendly version

Edit chords

Síldarsumar

Bćrinn minn er ađ fara á fćtur,
flögrandi mávar viđ bryggjurnar voka;
á tindum rumskar rytjuleg ţoka
rífur sig upp eftir svefn bjartrar nćtur.
Sól er á lofti, syngjandi lóa,
sumariđ kom yfir hafiđ um daginn;
grámosinn ţýđur og grćnkandi haginn,
graut vellur spóinn um lautir og móa.
Af hafinu bátar í hundruđum stíma,
hlađnir af síld í lest og á dekki;
á plönunum fólkinu fipast ekki
ađ fengnum svefni í ţrjá, fjóra tíma.
Dagurinn hefst međ drauma á vörum,
drífur ađ báta og tunnur upp hlađast;
stúlkurnar skrafa og skera sem hrađast,
skransandi strákar međ saltiđ á börum.
Um kvöldiđ er dansađ á dunandi balli,
viđ dillandi hljóma menn velta og vagga;
síđan er haldiđ heim í bragga,
hátíđin ríkir međ söng og tralli.
Um morguninn byrjar svo morgunspaniđ,
mál er ađ rísa ţví síldin hún bíđur;
ţannig í sjónhending sumariđ líđur,
einn sóllítinn dag falla laufin á planiđ.
Óskalög sjómanna, Á frívaktinni:
"Hann Gulli á bátnum Gísla frá Sandi
međ grábláu augun og hlédrćga fasiđ,
fćr kveđju frá einni' er hann gaf oft í glasiđ
og gisti hjá ţegar hann var í landi."
Tekur nú fólkiđ ađ tínast úr bćnum,
tíđindalítiđ á plönum og skansi,
táningar pćkla í tunnufansi,
tappa á partíin í einum grćnum.
Bryggjurnar hćtta nú bátum ađ skarta
í bröggunum ríkjandi ţögnin um nćtur;
í fjörunni stendur stúlka og grćtur,
starir til hafs međ sorg í hjarta.
Og svo ţegar vetrar er síldin horfin
međ síldarfólkiđ og bćrinn hálftómur;
í loftinu býr einhver bergmálsómur
en brátt fer ađ kólna og gránar í fjöllin.


Lyrics writer: Ingólfur Steinsson
Song composer: Ingólfur Steinsson

    Go back
Nothing have been submited about this song.
You have to be registed user to send a message