Put this song in My favorites Print friendly version

Edit chords

Bissí Krissí

Ég ráfa um í kösinni 
kasta gömlum lottómiđa í rusliđ.
Blóta vegna lánleysis
kveiki mér í sígarettu.
Ţykist ekki sjá neinn
svo ég ţurfi ekki ađ heilsa
svo ég lendi ekki á spjalli
ţví ég hef ekkert ađ segja.
Ţarna kemur ţú međ ţunga pokann
og ég sé ađ ţú ert brjáluđ
ţví ég fattađi ekki ađ hjálpa til
ađ bera og til ađ velja.
Ţarna kemur ţú međ ţunga pokann
alveg orđin geggjuđ
og ţú geysist inn í mannfjöldann
og ég gegnumlýsi ţig.
Heyrđu, ertu ekki alltof bissí Krissí
fyrir djúpţenkjandi Dylan eins og mig?
Veröldin er viljaţanin
McDonalds kommúnistabaninn
og Spielberg spređar út í plasti
fortíđinni í gebbukasti.
Lífsins lost og sódósyndir
sameinast í ljóđamyndir
kúltúrinn er tölvukeyrđur
og klessukýlir ţig.
Heyrđu, ertu ekki alltof bissí Krissí
fyrir djúpţenkjandi Dylan eins og mig?
Minn penni párar gamla meining
predikar ađ best sé eining.
Rótarleit og andleg rýning
rogastand og guđleg krýning.
Ţarna kemur ţú međ ţunga pokann
alveg orđin geggjuđ
og ţú geysist inn í mannfjöldann
og ég gegnumlýsi ţig.
Heyrđu, ertu ekki alltof bissí Krissí
fyrir djúpţenkjandi Dylan eins og mig?
Ég ráfa um í kösinni 
kasta gömlum lottómiđa í rusliđ.
Blóta vegna lánleysis
kveiki mér í sígarettu.
Ţarna kemur ţú međ ţunga pokann
alveg orđin geggjuđ
og ţú geysist inn í mannfjöldann
og ég gegnumlýsi ţig.
Heyrđu, ertu ekki alltof bissí Krissí
fyrir djúpţenkjandi Dylan eins og mig.


Lyrics writer: Bjartmar Guđlaugsson
Song composer: Bjartmar Guđlaugsson

    Go back
Nothing have been submited about this song.
You have to be registed user to send a message